Ný búð opnar í Álfabakka

Nú höfum við opnað nýja og glæsilega Vínbúð í Álfabakka 6 (við hlið Garðheima). Lokað hefur verið í Stekkjarbakka!

Allar fréttir
Allar fréttir

Sauvignon Blanc

Oft er talað um Sauvignon Blanc sem alþjóðlega þrúgu sem þýðir að hún er ræktuð víða í heiminum. Vín úr þessari þrúgu spanna allan gæðaskalann, með einkennandi ferska sýru og eru mörg hver í grösugri stílnum á meðan önnur bæta við sig ávaxtaríkari einkennum.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Með þessum rétti hentar ferskur Sauvignon Blanc vel. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Einnig getur spænskur Albariño hentað vel.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar